Amentotaxus yunnanensis var. poilanei Ferré & Rouane
Amentotaxus poilanei[3] er tegund af barrtrjám[4] frá Ngoc Linh fjalli í Kon Tum héraði í Víetnam. Það er hægvaxta runni eða lítið tré (allt að 15m).[5] Það er nauðalíkt A. formosana.