Andrzej NowickiHluti af bókasafni Nowicki með merkimiðum á kínversku.
Andrzej Rusław Fryderyk Nowicki[1] (27. mai 1919 - 1. desember2011) var pólskur heimspekingur. Hann var menntaður í menningar-, heimspeki- og trúleysissögu, heimspeki endurreisnartímans á Ítalíu, áhugamaður um myndlist, skáld og stjórnmálamaður.