Brenda Starr

Brenda Starr, kápumynd frá 1947.

Brenda Starr, fréttakona (betur þekkt sem Brenda Starr) var teiknimyndasyrpa um og ævintýraþyrstu fréttakonuna og glamúrgelluna Brendu Starr. Syrpan sem er hugarsmíð bandarísku listakonunnar Dale Messick kom út í fyrsta skiptið árið 1940 í dagblaðinu Chicago Tribune Syndicate. Síðasta sagan um Brendu Starr kom út 2. janúar 2011.

Morgunblaðið birti nokkrar teiknimyndasögur á myndasögublaðsíðu blaðsins á árunum 1988-1989.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.