Cephalotaxus wilsoniana er sígrænt tré frá Tævan.[2][3] Tegundin er stundum talin afbrigði af Cephalotaxus harringtonii.[1]