Cheek to Cheek Tour

Cheek to Cheek Tour
Tónleikaferðalag Tony Bennett og Lady Gaga
Bennett og Gaga í London, 8. júní 2015
Staðsetning
  • Evrópa
  • Norður-Ameríka
HljómplöturCheek to Cheek
Upphafsdagur30. desember 2014 (2014-12-30)
Lokadagur1. ágúst 2015 (2015-08-01)
Fjöldi sýninga36
Heildartekjur$15,3 milljónir[1]
Lady Gaga – Tímaröð tónleika

Cheek to Cheek Tour var tónleikaferðalag bandarísku söngvaranna Tony Bennett og Lady Gaga til stuðnings við plötuna Cheek to Cheek (2014). Þetta var seinasta tónleikaferðalag Bennett. Sýningarnar voru 36 í Evrópu og Norður-Ameríku, margar þeirra hluti af tónlistarhátíðum. Tekjur voru 15,3 milljónir dollara frá 27 sýningum.[1]

Þessi lagalisti var notaður í sýningunni 19. júní 2015.[2]

  1. „Anything Goes“
  2. „Cheek to Cheek“
  3. „They All Laughed“
  4. „Stranger in Paradise“ / „Sing, You Sinners“ (einsöngur Bennett)
  5. „Nature Boy“
  6. „The Good Life“ (einsöngur Bennett)
  7. „Bang Bang (My Baby Shot Me Down)“ (einsöngur Gaga)
  8. „Bewitched, Bothered and Bewildered“ (einsöngur Gaga)
  9. „Firefly“
  10. „Smile“ / „When You're Smiling“ (einsöngur Bennett)
  11. „For Once in My Life“ (einsöngur Bennett)
  12. „I Won't Dance“
  13. „The Lady's in Love with You“
  14. „(In My) Solitude“
  15. „I Can't Give You Anything But Love“
  16. „Lush Life“ (einsöngur Gaga)
  17. „I've Got the World on a String“ / „In the Wee Small Hours of the Morning“ (einsöngur Bennett)
  18. „How Do You Keep the Music Playing?“ (einsöngur Bennett)
  19. „Let's Face the Music and Dance“
  20. „Ev'ry Time We Say Goodbye“ (einsöngur Gaga)
  21. „Who Cares?“ (einsöngur Bennett)
  22. „I Left My Heart in San Francisco“ (einsöngur Bennett)
  23. „But Beautiful“
  24. „The Lady Is a Tramp“
Aukalög
  1. „It Don't Mean a Thing (If It Ain't Got That Swing)“

Dagsetningar

[breyta | breyta frumkóða]
Dagsetning Borg Land Vettvangur
Norður-Ameríka
30. desember 2014 Paradise Bandaríkin The Chelsea Theater
31. desember 2014
8. febrúar 2015 Los Angeles The Wiltern
10. apríl 2015 Las Vegas The AXIS
11. apríl 2015
23. apríl 2015 Austin ACL Live at Moody Theater
24. apríl 2015 The Woodlands Cynthia Woods Mitchell Pavilion
26. apríl 2015 New Orleans Fair Grounds Race Course
25. maí 2015 Vancouver Kanada Queen Elizabeth Theatre
26. maí 2015
28. maí 2015 Concord Bandaríkin Concord Pavilion
30. maí 2015 Los Angeles Hollywood Bowl
31. maí 2015
Evrópa
8. júní 2015 London England Royal Albert Hall
Norður-Ameríka
13. júní 2015 Atlantis Bahamaeyjar Imperial Ballroom
19. júní 2015 New York-borg Bandaríkin Radio City Music Hall
20. júní 2015
22. júní 2015
23. júní 2015
26. júní 2015 Highland Park Ravinia Park
27. júní 2015
29. júní 2015 Wallingford Toyota Oakdale Theatre
30. júní 2015 Lenox Tanglewood
Evrópa
4. júlí 2015 Monte Carlo Mónakó Salle des Étoiles Sporting Club
6. júlí 2015 Montreux Sviss Auditorium Stravinski
8. júlí 2015 Kaupmannahöfn Danmörk Tivoli
10. júlí 2015 Rotterdam Holland Rotterdam Ahoy
12. júlí 2015 Gent Belgía de Bijloke
15. júlí 2015 Perugia Ítalía Arena Santa Giuliana
17. júlí 2015 Palafrugell Spánn Jardi Botanic de Cap Roig
Norður-Ameríka
24. júlí 2015 Atlantic City Bandaríkin Borgata Event Center
25. júlí 2015 Bethel Bethel Woods Center for the Arts
27. júlí 2015 Rochester Meadow Brook Music Festival
29. júlí 2015 Atlanta Chastain Park Amphitheater
31. júlí 2015 Washington, D.C. Kennedy Center Concert Hall
1. ágúst 2015

Aflýstar sýningar

[breyta | breyta frumkóða]
Dagsetning Borg Land Vettvangur Ástæða
9. júní 2015 London England Royal Albert Hall Bennett fékk flensu[3]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 „Pollstar 2015 Year-End Top 200 North American Tours“ (PDF). Pollstar. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 2 febrúar 2016. Sótt 8 janúar 2016.
  2. Farber, Jim (19 júní 2015). „Lady Gaga and Tony Bennett check to cheek and in sync at Radio City Music Hall“. New York Daily News. Afrit af uppruna á 7. mars 2016. Sótt 20 júní 2015.
  3. Crummy, Martin (9. júní 2015). „Tony Bennett cancels concert with Lady Gaga after falling ill“. The Daily Telegraph. Afrit af uppruna á 9. júní 2015. Sótt 9. júní 2015.