Acer spicatum | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Acer spicatum Lam. | ||||||||||||||||
Útbreiðsla fjallahlyns
| ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Listi
|
Fjallahlynur (fræðiheiti Acer spicatum) er hlyntegund sem upprunnin er í norðausturhluta Norður-Ameríku frá Saskatchewan til Nýfundnalands og suður til Pennsylvaníu. Hann vex einnig hátt til fjalla í suður Appalachiafjöllum norður að Georgíu.
Fjallahlynur er runni eða lítið lauftré og verður 3 - 8 metra hár með umfangsmikilli krónu og stuttum bol og mjóum greinum. Laufin eru 6-10 sm löng.