Fjárbrimsa | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Fjárbrimsa, lirfa og fluga (Oestrus ovis)
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Oestrus ovis (Linnaeus 1758) |
Fjárbrimsa (fræðiheiti: Oestrus ovis) er tegund sníkjuflugna af brimsuætt. Fjárbrimsan líkt og rádýrabrimsan verpir á granir klaufdýra, en fjárbrimsan herjar einkum á sauðkindur. Lirfur hennar skríða inn um nasirnar og setjast að þar. Þessi fluga þekkist vel á norðulöndum og er illræmt meindýr á sauðfjárstofnum.