Þetta er sígrænt tré sem verður 25 m á hæð með súlulaga vöxt. Í náttúrulegu umhverfi sínu þarf það að þola kalda vetur og svöl sumur. Eintök frá suðlægum skógum þola niður að - 20°C}.
Það þrífst í Skotlandi. Trjám sem hefur verið plantað í Færeyjum, sem voru flutt beint frá suðlægustu útbreiðslustöðum þess í Eldlandi, hafa reynst mjög harðgerð.[2]
Viðurinn hefur fallegt mynstur, er bleikleitur, harður og svolítið þungur, og notaður í húsgögn og byggingar.
Teikningar af eintökum safnað af Endeavour, Tierra del Fuego, 1769
↑Kew gardens, or A popular guide to the Royal Botanic Gardens of Kew by Sir W.J. Hooker
↑Højgaard, A., J. Jóhansen, and S. Ødum (eds) 1989. A century of tree planting in the Faroe Islands. Føroya Frodskaparfelag, Torshavn.
Donoso, C. 2005. Árboles nativos de Chile. Guía de reconocimiento. Edición 4. Marisa Cuneo Ediciones, Valdivia, Chile. 136p.
Hoffmann, Adriana. 1998. Flora Silvestre de Chile, Zona Central. Edición 4. Fundación Claudio Gay, Santiago. 254p.
Rodríguez, R. & Quezada, M. 2003. Fagaceae. En C. Marticorena y R. Rodríguez [eds.], Flora de Chile Vol. 2(2), pp 64–76. Universidad de Concepción, Concepción.