Keilutungljurt | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Botrychium minganense Vict. | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Botrychium lunaria var. minganense (Vict.) Dole |
Keilutungljurt (Botrychium minganense)[1] er burkni af naðurtunguætt sem var lýst af Frère Marie-Victorin.[2][3][4]
Keilutungljurt vex í Norður Ameríku, frá Alaska og norður Kanada til Arizona. Hún er sjaldgæf á öllu útbreiðslusvæðinu en vex á dreifðum blettum í tempruðum barrskógum og blautum svæðum eins og mýrum. Þetta er mjög smá jurt sem vex upp af jarðstöngli með eitt þunnt blað. Blaðið er að 10 sm langt.