Kristín Ýr Bjarnadóttir | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Kristín Ýr Bjarnadóttir | |
Fæðingardagur | 1. febrúar 1984 | |
Fæðingarstaður | Ísland | |
Leikstaða | framherji | |
Núverandi lið | ||
Núverandi lið | Valur | |
Yngriflokkaferill | ||
Valur | ||
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
2000-2004 | Valur | 61 (33) |
2007 | Afturelding | () |
2008- | Valur | 58 (63) |
Landsliðsferill2 | ||
2000-2001 2001-2002 2003-2004 2009- |
Ísland U-17 Ísland U-19 Ísland U-21 Ísland |
8 (0) 5 (2) 3 (0) 3 (0) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Kristín Ýr Bjarnadóttir (f. 1. febrúar 1984) er íslensk knattspyrnukona. Hún lenti í langvinnum meiðslum 2004 en sneri aftur 2007. Kristín leikur með Val.
Kristín hefur rappað undir listamannsnafninu Kido og verið í hljómsveitinni Igore.