Lensutjungljurt (fræðiheiti: Botrychium lanceolatum) er burkni af naðurtunguætt sem vex víða á Íslandi en er þó nokkuð sjaldgæf.[1][2]