Otiorhynchus (stundum stafað Otiorrhynchus) er stór ættkvísl af ranabjöllum. Margar tegundir af ættkvíslinni, þar á meðal eggkeppur (O. sulcatus) og húskeppur (O. ovatus), eru alvarlegar plágur í ræktun, bæði lirfur og fullorðnar. Lirfurnar nærast á plönturótum. Bjöllurnar eru ófleygar og nærast á nóttinni á blöðum.[2][3] Ættkvíslin er upprunnin frá palearktíska svæðinu. Hinsvegar hafa 16 tegundir verið fluttar til Norður-Ameríku (nearktíska svæðisins) eru orðnar algengar þar.[2][3]
Fjöldi tegunda eru Troglofauna, hellategundir sem vantar augu.[4][5]
Það eru yfir 1.500 tegundir í þessari ættkvísl, sem skiptist í a.m.k. 105 undirættkvíslir.[4]
↑A ruling by the 1972 ICZN has suppressed the name Brachyrhinus and conserved the name Otiorhynchus.
↑ 2,02,1Warner, R. E. & F. B. Negley. 1976. The genus Otiorhynchus in America north of Mexico (Coleoptera: Curculionidae). Proceedings of the Entomological Society of Washington 78 (3): 240-262.
↑ 3,03,1Bright, D. E. & P. Bouchard. The Insects and Arachnids of Canada, Part 25: Coleoptera. Curculionidae. Entiminae. Weevils of Canada and Alaska. Vol. 2. Ottawa, NRC Research Press, 2008. ISBN 0-660-19400-7. P. 111-131.