Reykjavik Whale Watching Massacre

Reykjavik Whale Watching Massacre
LeikstjóriJúlíus Kemp
HandritshöfundurSjón
FramleiðandiIngvar Þórðarson
Frumsýning2. september 2009
Tungumálenska

Reykjavík Whale Watching Massacre (skammstafað RWWM) er íslensk kvikmynd leikstýrð af Júlíus Kemp, en handritið skrifaði Sjón. Myndin var frumsýnd haustið 2009.

  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.