Reykjavik Whale Watching Massacre | |
---|---|
Leikstjóri | Júlíus Kemp |
Handritshöfundur | Sjón |
Framleiðandi | Ingvar Þórðarson |
Frumsýning | 2. september 2009 |
Tungumál | enska |
Reykjavík Whale Watching Massacre (skammstafað RWWM) er íslensk kvikmynd leikstýrð af Júlíus Kemp, en handritið skrifaði Sjón. Myndin var frumsýnd haustið 2009.