Tariku Bekele (fæddur 21. janúar 1987) er eþíópskur langhlaupari sem sérhæfir sig í 5.000 metra hlaupi. Hann er yngri bróðir Kenenisa Bekele.