Ólafur Andrés Guðmundsson (13. maí 1990) er íslenskur handknattleiksmaður sem leikur með IFK Kristianstad.