Quercus prinoides

Quercus prinoides
Blöð Q. prinoides (fyrir miðju) líkjast þeim á Q. prinus.
Blöð Q. prinoides (fyrir miðju) líkjast þeim á Q. prinus.
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Beykiætt (Fagaceae)
Ættkvísl: Eik (Quercus)
Tegund:
Q. prinoides

Tvínefni
Quercus prinoides
Willd.
Útbreiðsla
Útbreiðsla
Samheiti
Listi
  • Quercus castanea var. prinoides (Willd.) Muhl. ex Engelm.
  • Quercus chincapin (F.Michx.) Raf.
  • Quercus chinquapin Pursh
  • Quercus muehlenbergii var. humilis (Marshall) Britton
  • Quercus prinoides Raf.
  • Quercus prinoides var. rufescens Rehder
  • Quercus prinoides f. rufescens (Rehder) House
  • Quercus prinus var. chincapin F.Michx.
  • Quercus prinus var. humilis Marshall
  • Quercus prinus var. pumila Michx.
  • Quercus rufescens (Rehder) E.P.Bicknell

Quercus prinoides er runnkennd eikartegund ættuð frá austur og mið Norður-Ameríku[2], frá New Hampshire til suður Ontario til austur Nebraska, suður til Georgíu, Alabama, Louisiana og Oklahoma.[3] Hún verður runni eða lítið tré sem verður yfirleitt um 4–6 metra hátt og 4–6 metra breitt. Það breiðist stundum út með rótarskotum eða jarðstönglum.[4]

Teikning af akarni, eftir Pancrace Bessa, um. 1812.

Akörnin eru sæt og bragðgóð, en viðurinn lítið nýttur vegna smæðar runnanna.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Kenny, L.; Wenzell, K. & Jerome, D. (2017). Quercus prinoides. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2017: e.T33897A111279762. doi:10.2305/IUCN.UK.2017-2.RLTS.T33897A111279762.en. Sótt 13. desember 2017.
  2. Nixon, Kevin C. (1997). "Quercus prinoides". In Flora of North America Editorial Committee. Flora of North America North of Mexico (FNA). 3. New York and Oxford. Retrieved 8 October 2011 – via eFloras.org, Missouri Botanical Garden, St. Louis, MO & Harvard University Herbaria, Cambridge, MA.
  3. "Quercus prinoides". County-level distribution map from the North American Plant Atlas (NAPA). Biota of North America Program (BONAP).
  4. Hightshoe, G.L. (1988). Native Trees, Shrubs, and Vines for Urban and Rural America. New York: Van Nostrand Reinhold.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.