Peps Persson

Peps Persson
Fæddur20. desember 1946
Dáinn27. juni 2021
UppruniFáni Svíþjóðar Tjörnarp, Svíþjóð
Ár virkur1966-
StefnurBlús, reggí, progg
HljóðfæriSöngur, gítar, munnharpa

Peps Persson (fæddur Per-Åke Tommy Persson) (20. desember 1946 í Helsingjaborg, Svíþjóð) er sænskur blús- og reggítónlistarmaður frá Tjörnarp, Skáni. Peps syngur aðallega á sænsku og er þekktur fyrir að syngja með skánskum hreim. Í upphafi ferils síns gaf hann samt út nokkrar plötur á ensku. Peps er þekktur fyrir að hafa leikið ábreiður af þekktum blús- og reggílögum eftir listamenn eins og Muddy Waters, Elmore James og Bob Marley.[1]

Persson dó þann den 27 juni 2021[2].

Útgefið efni

[breyta | breyta frumkóða]
  • 1968 - Blues Connection
  • 1969 - Sweet Mary Jane
  • 1972 - The Week Peps Came to Chicago
  • 1975 - Blues på svenska
  • 1980 - Rotrock
  • 1984 - En del och andra
  • 1992 - Oh Boy

Peps Perssons Blodsband

[breyta | breyta frumkóða]
  • 1974 - Blodsband
  • 1975 - Hög Standard
  • 1976 - Droppen Urholkar Stenen
  • 1978 - Spår
  • 1988 - Fram med pengarna!
  • 1993 - Spelar för livet
  • 1994 - Röster från Södern
  • 1997 - Rotblos
  • 2005 - Äntligen!

Ásamt Pelle Perssons Kapell

[breyta | breyta frumkóða]
  • 1977 - Fyra tunnlann bedor om dan
  • 1982 - Persson sjonger Persson!

Safnplötur

[breyta | breyta frumkóða]
  • 1993 - Bitar 1968-1992
  • 2006 - Oh Boy: Det Bästa Med Peps Persson
  1. Lovén, Lars. "Peps Persson Biography". Allmusic.com. 2007-09-08.
  2. „Musikern Peps Persson är död“. SVT Nyheter (sænska). 27. júní 2021. Sótt 13. september 2021.