Pétur Jóhann Sigfússon (fæddur 21. apríl 1972) er íslenskur leikari, útvarpsmaður, uppistandari og handritshöfundur. Pétur var valinn fyndnasti maður Íslands árið 1999. Pétur er mest þessa dagana í hlaðvarpsþættinum Beint í bílinn ásamt Sveppa en þar fara þeir um víðan völl og tala um allt og ekkert.
Ár | Kvikmynd/Þáttur | Hlutverk | Athugasemdir og verðlaun |
---|---|---|---|
1997 | Perlur og svín | Smiður | |
2003-2004 | Svínasúpan | Ýmis hlutverk | Einnig handritshöfundur |
2004 | 70 mínútur | Hann sjálfur | Einnig handritshöfundur |
2005-2006 | Strákarnir | Hann sjálfur | Einnig handritshöfundur |
2006-2007 | Stelpurnar | Ýmis hlutverk | |
2006 | Áramótaskaup 2006 | Ýmis hlutverk | |
2007 | Astrópía | Pési | |
Næturvaktin | Ólafur Ragnar Hannesson | Einnig handritshöfundur | |
2008 | Stóra planið | Davíð | |
Dagvaktin | Ólafur Ragnar Hannesson | Einnig handritshöfundur | |
2009 | Fangavaktin | Ólafur Ragnar Hannesson | Einnig handritshöfundur |
Bjarnfreðarson | Ólafur Ragnar Hannesson | Einnig handritshöfundur | |
2010 | Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið | ||
Hlemmavídeó | Siggi | Einnig handritshöfundur | |
2011 | Heimsendir | Lúðvík | Einnig handritshöfundur |
2012 | Evrópski draumurinn | Hann sjálfur | Einnig handritshöfundur |
2013 | Pétur Jóhann á Bravó | Hann sjálfur | Einnig handritshöfundur |
2013 | Áramótaskaup 2013 | Ýmis hlutverk | Einnig handritshöfundur |
2014 | Hreinn Skjöldur | Gunni | |
2016 | Borgarstjórinn | Guðlaugur | Einnig handritshöfundur |
2017 | PJ Karsjó | Hann sjálfur | Einnig handritshöfundur |
Asíski draumurinn | Hann sjálfur | Einnig handritshöfundur | |
2018 | Steypustöðin | Graði maðurinn | |
Tveir á teini | Hann sjálfur | Einnig handritshöfundur | |
Suður-ameríski draumurinn | Hann sjálfur | Einnig handritshöfundur | |
2019 | Þorsti | Maður í bíl | |
2020 | Amma Hófí | Bankastarfsmaður | |
2020-2023 | Venjulegt fólk | Eiríkur | |
2021-2022 | Verbúðin | Gils | |
2022 | Áramótaskaup 2022 | Ýmis hlutverk | |
2023 | Svo lengi sem við lifum | Guðjón | |
Áramótaskaup 2023 | Stynjandi nágranni |